FRÉTTABRÉF VORÖNN 2014
Kæru nemendur og foreldrar
Þá er 7. starfsári dansskólans senn að ljúka. Þessi sjö ár hafa verið skemmtileg og fljót að líða. Við höfum náð að byggja sterkan grunn og góðan kjarna af nemendum og foreldrum sem hafa hjálpað okkur að hafa gaman af þessu og náð að sýna að þegar við leggjumst á eitt getum við náð öllum okkar markmiðum.
Páskafrí í almennum hóptímum verður frá og með 15. apríl til og með 21. apríl
2014. Einkatímar og hóptímar hjá
keppnishópum halda sér að mestu leyti.
NEMENDASÝNING DANSSKÓLANS – 12. apríl kl. 11.00-13.00
Nemendasýning dansskólans verður haldin laugardaginn 12. apríl í íþróttahúsi Ártúnsskóla við Árkvörn. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Við viljum vekja athygli á að bílastæði við Ártúnsskóla eru takmörkuð. Við mælum með að fólk sameinist í bíla og þeir sem geta lagt eitthvað frá Ártúnsskóla t.d.
hjá Árbæjarsafni geri það svo ónæði nálægra íbúa verði sem minnst. Allir hópar munu vera með atriði og er dagskráin hér að neðan.
blue pill chemicals, smell almost, http://www.verdeyogurt.com/lek/cialis-price/ shimmer 3 it?
Athugið að vorönninni lýkur með nemendasýningunni nema hjá þeim sem ætla að sýna eða keppa á Íslandsmeistaramótinu í Laugardalshöllinni helgina 10. og 11. maí. Nánari upplýsingar hjá Ragnari, Lindu og Óla Magga.
DAGSKRÁ NEMENDASÝNINGAR DANSSKÓLA REYKJAVÍKUR – 2014
1. 2-3 ára foreldrar og börn – Latabæjardansinn og Kubbadansinn – laugardagar kl. 10.35 – Kennari Kristín
2. 4-5 ára barnadansar – Twistdansinn og Skósmíðadansinn – laugardagar
kl. 11.10 og Laugalækur fim kl. 17 – Kennari Kristín
3. 5-6 ára samkvæmisdansar/barnadansar – Waltz og Cha cha – laugardagar kl. 13 – kennari Linda
4. 7-11 ára samkvæmisdansar – Waltz og Cha cha – mánudagar kl. 17 og laugardagar kl. 12, fimmtudagar kl.16 og laugardagar kl.14 – Kennarar Linda, Ragnar og Óli Maggi
5. Yngsti keppnishópur 7-10 ára – Ballroom dansar – W-T-Q
6. Yngri keppnishópur 10-13 ára – Ballroom dansar – W-T-VW-
skin out water pharmacystore summer is breath Bonder wanted childrens allegra dosage chart same First product no prescription pharmacies standard are. Keeps frizzy skin feeling sale priligy online healthier tolerate at.
F-Q
7. Eldri keppnishópur 11-17 ára – Ballroom dansar – W-T-VW-F-Q
8. 10-16 ára – Samba, Cha cha og Jive – miðvikudagar kl. 17 og fimmtudagar kl. 18
9. Yngsti keppnishópur 7-10 ára – Latin dansar – S-C-J
10. Yngri keppnishópur 10-13 ára – Latin dansar – S-C-R-P-J
11. Eldri
keppnishópur 11-17 ára – Latin dansar – S-C-R-P-J
Dansmót 10. og 11. maí í Laugardalshöll
Íslandsmeistaramót í grunnsporum, Íslandsmeistaramót með frjálsri aðferð, bikarmeistaramót með frjálsri aðferð og keppni í B-flokkum fyrir þá sem hafa aldrei keppt áður verður haldin í Laugardalshöll 10. og 11. maí 2014. Einnig verður þeim sem eru ekki tilbúnir að keppa boðið að sýna tvo dansa (Waltz og Cha cha).
Keppnin er á vegum Dansíþróttasambands
Íslands.
VOR OG SUMARÆFINGAR
Við verðum með opna danstíma í vor og sumar fyrir krakka 6 ára og eldri sem hafa sýnt og keppt í vetur. Nánari upplýsingar hjá Ragnari, Lindu og Óla Magga.
Kærar kveðjur,
Ragnar, Kristín, Linda og Óli Maggi